5.12.2007 | 15:36
Snússi kemur til Kína
Eftir ţrettán klukkutíma langt flug frá London lentum viđ Snússi í Hong Kong í dag. Ţjónustan hjá BA var góđ, nóg ađ borđa og drekka og allt frítt, auk ţess sem afţreyingarefniđ um borđ í 747-vélinni virkađi vel. Svo var fariđ međ katamaran-ferju yfir til Shenzhen (13 millj. manna borg), en lítiđ sást á leiđinni af eyjum eđa annarri náttúrufegurđ sökum mengunarmisturs. Sá hluti borgarinnar sem viđ erum í er talsvert ferđamannasvćđi, međ vestrćnum og alţjóđlegum áhrifum og mikiđ líf á götunum. Enda fór ţađ svo ađ flugţreyttir félagar fengu sinn fyrsta fćđuskammt á thailenskum veitingastađ ţegar kvölda tók. Nú er klukkan ađ ganga tólf hér í suđur-Kína, sem er líklegast um átta klukkustundum á undan íslensku klukkunni; tími til kominn ađ fara í lúr og gera tilraun til ađ snúa sólarhringnum í átt til nýrra tíma. (Fyrir ţá sem ekki vita er Snússi bangsinn hans Guđmundar Jónssonar (6 ára), og fékk ađ koma međ til Kína sem sérlegur sendibangsi íslenskra kollega sinna sjá mynd)
Meginflokkur: Íţróttir | Aukaflokkar: Ferđalög, Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Sammála ţér um ţjónustuna hjá BA - súperservice! Var ađ fljúga í gegnum Hong Kong í fyrradag heim til Íslands - ţađ er erfiđara ađ koma heim en fara út ađ vísu, finnst mér.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 5.12.2007 kl. 15:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.