Samfarir við álfa?

Þetta er auðvitað ekkert sniðugt, en mér dettur samt í hug sagan af prestinum sem var að ræða álfa og huldufólk við söfnuð sinn. Hefur einhver séð álf? spurði prestur. Allnokkrir réttu upp hendi. En hefur einhver talað við álfa? spurði sérann næst. Örfáir réttu upp hönd. En, spurði prestur "hefur einhver haft samfarir við álf?" Aðeins einn gamall heyrnadaufur afdalabóndi á aftasta bekk rétti upp hendi og söfnuðurinn sneri við hausum. Hvað segirðu Egill minn, hefur þú haft samfarir við álf? spurði þá prestur forviða. "Ha... sagðirðu álf?" svaraði Egill vandræðalegur á svip, "mér heyrðist þú segja kálf!"

mbl.is Grunaður um að hafa nauðgað hundi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ketilríður

HAHAHA!

Ketilríður , 22.11.2007 kl. 17:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband