Kallar Bóbó á bleyjur?

Það er víst ekki óalgengt að karlmenn nefni tillann á sér ýmsum nöfnum. Einn miðaldra náungi fyrir austan kallar sinn lilla Bóbó. Honum finnst Bóbó soldið flottur og er sannfærður um að hann deili sinni hrifningu með fleirum. Þegar hann fær sér í glas verður hann stundum voða montinn af Bóbó. Eitt sinn vatt hann sér að manni við barborð og sagði rígmontinn: "Þær míga alveg í sig kellingarnar þegar þær sjá Bóbó!" Þetta átti auðvitað að virka voða töff, en hvað getur það nú verið spennandi að þurfa að fást við hlandblautar kellingar? LoL

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband