26.4.2007 | 20:37
Nauðsyn þess að skipta út mönnum í stjórn!
Jón Sigurðsson iðnaðarráðherra var í viðtali í dag þar sem hann sagði að það væri heppilegt að skipta reglulega um stjórn, það væri fullkomlega eðlilegt og nauðsynlegt! Spurning er hvort kjósendur eru búnir að gera sér grein fyrir þessum sannindum?
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tónlistarspilari
Efni
Bloggvinir
- gbo
- larahanna
- jakobsmagg
- olinathorv
- skessa
- jensgud
- gurrihar
- johannbj
- palinaosk
- hallurmagg
- photo
- sigurjonth
- agustolafur
- reykur
- mekka
- berglist
- businessreport
- gudr
- gdh
- sveitaorar
- mynd
- hjolaferd
- eirikurbergmann
- arogsid
- astar
- skrifa
- formula
- rungis
- gummisteingrims
- tommi
- kaffi
- torduringi
- holmdish
- unnari
- jonasantonsson
- gusti-kr-ingur
- sigurgeirorri
- vestfirdir
- lurkur
- don
- gudruno
- klarak
- vefritid
- folkerfifl
- th
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Ljósmyndir
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Náttúra
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Ýmislegt um íslenska ferðaþjónustu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
Já þú segir nokkuð herra krókur :)
Vestfirðir, 26.4.2007 kl. 20:46
Já svona var þetta. Hann var auðvitað að tala um nýjustu ráðninguna í atvinnumiðlun flokksins, og stjórn Landsvirkjunar. Maður setur þetta svo bara í það samhengi sem eðlilegt er á kosningavori, þegar menn eru búnir að sitja límdir í valdastóla í 12 og 16 ár.
Jón Þór Bjarnason, 26.4.2007 kl. 21:02
Það verður nú reyndar svolítið makalaust að vera skipt út úr bæði Seðlabankanum og ríkisstjórn svona slag í slag.
Ár & síð, 26.4.2007 kl. 23:20
Nú ættum við að taka Jón af orðinnu og skipta honum út 12.mai. Svo væri líka gott fyrir flokkinn hans að skipta um formann. Hann gerir ekkert annað en að kála framsókn endanlega.
Þórður Ingi Bjarnason, 27.4.2007 kl. 07:07
Nú sé ég það, Jón er auðvitað að undirbúa að skipta út Guðna. Hvað hefur hann setið lengi?
Matthías Kristiansen
Ár & síð, 27.4.2007 kl. 13:14
Skipta þessu liði út öllusaman. Ekki til neins að hafa það í vinnu.
Unnar Rafn Ingvarsson, 27.4.2007 kl. 19:25
Ég hef lengi haldið þessu fram, að of löng valdaseta spilli og blindi... ég hef bara ekki heyrt stjórnarliða vera sammála mér fyrr ;c)
Jón Þór Bjarnason, 27.4.2007 kl. 20:17
Vááá er ég algjörlega sammála hérna. Skemmtilegt þegar hægt er að setja setningu í annað samhengi og girða niðrum eiganda setningarinnar í leiðinni.
Tómas Þóroddsson, 27.4.2007 kl. 22:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.