Blaut bleyja framan í ungbarnafjölskyldur

Verð ég að halda í mér?Er ekki eitthvað að hugsun ráðamanna sem lækka skatta og gjöld á gosdrykkjum og sælgæti en ekki bleyjum, sem verða að flokkast sem nauðsynjavara fyrir hvítvoðunga þessa lands? Ég er ekki hlynntur því að hið opinbera stundi forræðishyggju eða neyslustýringu, t.d. með hærri sköttum á óhollar vörur, en finnst samt afar dularfullt af hverju þessi breyting nú á virðisaukaskattinum náði ekki líka til bleyjunnar, þessarar nauðsynjavöru íslenskra smábarnafjölskyldna.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband