Færsluflokkur: Náttúra
24.3.2009 | 16:54
Visitskagafjordur.is
Í dag opnaði loks ferðavefsíðan sem ég hef verið að vinna að í vetur, www.visitskagafjordur.is. Þar er að finna allt það helsta sem hægt er að gera í Skagafirði fyrir ferðamenn og gesti héraðsins: Fjölbreytta gistingu, ótal marga valkosti í afþreyingu, fallega staði til að heimsækja o.fl. Ríkulegum menningararfinum er gert skil, m.a. undir liðnum Söfn og sýningar. Hestaáhugamenn fá sitt rými þarna, sem og allir viðburðirnir sem eru í Skagafirði. Ljósmyndir eru fjölmargar úr öllum áttum. En auðvitað er sjón sögu ríkari og best að kíkja bara á vefinn.
Náttúra | Breytt s.d. kl. 16:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.11.2008 | 10:24
Hvar eru úlfaldarnir?
Á þessari snilldar loftmynd George Steinmetz er ekki allt sem sýnist. Stækkaðu myndina með því að smella tvisvar á hana og reyndu að koma auga á úlfaldana
Náttúra | Breytt s.d. kl. 10:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)