Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2009

Svelgur sem gleypir einbýlishús

Á ferð sinni undir Vatnajökli fundu ferðamenn svelg. Slíkir svelgir eru algengir við jökuljaðra og geta verið hættulegir í að falla. Þessi svelgur var stór og létu ferðamenn Landsbjörgu vita af honum, sögðu að svelgurinn gleypti léttilega heilt einbýlishús. Það getur varla verið rétt, því það er er stórmál að koma heilu einbýlishúsi alla leið upp að Vatnajökli.

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband