Bloggfærslur mánaðarins, september 2008
17.9.2008 | 16:53
Hvað var ólöglegt...
... við þessa leiðslu? Var það ekki smyglið á áfenginu sem var ólöglegt?
![]() |
Dældu vodka til Eistlands í gegnum ólöglega leiðslu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.9.2008 | 11:28
Kirkjan lokkar til sín krakkana

Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 12:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.9.2008 | 11:13
Hvað finnst Árna ekki passa í þessum ummælum Agnesar?
Mér fannst þessi grein Árna náttúrlega algjört reginhneyksli enda finnst mér maðurinn vera reginhneyksli. Hann er eiginlega hálfgert stórslys þessi maður. Hann er dæmdur glæpamaður. Hann var mútuþægur, dæmdur fyrir umboðssvik í tveggja ára fangelsi og svo stígur hann fram, maðurinn sem aldrei iðraðist, hafði aldrei gert neitt rangt og upphefur sjálfan sig
Eins og menn vita stefnir Árni nú Agnesi og vill fá 5 milljónir í miskabætur. Er ÞETTA ekki bara allt í gríni?
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.9.2008 | 09:45
Farmers Market medley
Eins og sjá mátti og heyra í sjónvarpinu í fyrrakvöld, er norska Klezmer-bandið Farmers Market eitt allra skemmtilegasta læf-band Noregs í dag, og þótt víðar væri leitað. Í þættinum í fyrrakvöld spiluðu þeir ásamt KORK (Kringkastningorkestret) og vöktu mikla lukku, en HÉR eru þeir einir á sviði með líflegan medley.
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.9.2008 | 09:05
Bláa ljósið

![]() |
Ítrekað kveikt í bíl á Suðurnesjum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)