Er þetta hinn dæmigerði Íslendingur?

Ég var móðgaður, hæddur, svívirtur, kvalinn og kúgaður

Af kumpánum nokkrum, sem allt virtust geta og mega.

Og þótt ég sé maður á sigur sannleikans trúaður,

Sýndist mér stundum því von minni í flestu geiga.

 

Að endingu sagði ég yfirdrottnunarvaldinu

í alvöru stríð á hendur, án nokkurrar vægðar.

Og styrkur minn liggur allur í undanhaldinu,

Þótt einhvernjum, sýnist það málstaðnum lítið til þægðar.

 

Og stríð mitt er nútímastríð, en ekki af því taginu,

að standa til lengdar í tvísýnum vopnabrýnum.

Þið vitið að jörðin er líkt og knöttur í laginu.

Og loksins kemst maður aftan að fjandmanni sínum.

 

- Steinn Steinarr -


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband