Yfir hundrað þúsund gistinætur

Íslensk farfuglaheimili voru valin meðal þeirra bestu í heimi nýverið. Þetta eru farfuglaheimilin í Berunesi við Djúpavog og á Ósum á Vatnsnesi. Farfuglaheimili eru góður og ódýr gistikostur á ferðalögum, en allajafna eru útlendingar stærstur hluti gesta íslenskra farfuglaheimila. Árlegar gistinætur á farfuglaheimilum hér á landi eru komnar yfir eitt hundrað þúsund.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Hamingjuóskir til ykkar sem rekið þessi farfuglaheimili og til okkar allra sem erum í ferðaþjónustu. Það er ekkert ómögulegt.

Hólmfríður Bjarnadóttir, 27.11.2008 kl. 07:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband