21.11.2008 | 07:14
Eðlilegt
Raddir fólksins heyrast orðið í æ meira mæli á netinu, hvort sem það er á bloggsíðum, fésbókum eða annarsstaðar. Meðan þetta form er að slíta barnsskónum reka menn sig á kosti og galla, og átta sig á hvernig á að nota þetta ábyrgt. Stjórnvöld og fyrirtæki ljúga að okkur hægri vinstri, eins og við höfum fengið að kynnast hér á landi síðustu misseri. Rödd fólksins, okkar raddir, verða að fá að heyrast til mótvægis við raddir aðila annarlegra hagsmuna. Eðli málsins samkvæmt tekur það tíma að átta sig á hvernig við förum best með þetta nýfengna vald.
Falla í pytti á Facebook | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Vefurinn | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Tölvur og tækni | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.