4.11.2008 | 14:58
Nú gengur allt út á að þegja eða ljúga
Nú alltí einu man Geir eftir bókun Samfylkingar um að seðlabankastjórn víki. Sem þýðir að hann laug í Kastljósþættinum. Sigmar: Hefur brotthvarf bankastjórnar Seðlabankans úr embætti verið rædd? Geir: "Nei, nei, það hefur ekki verið rætt... ekki, ekki, ja... nei, nei, það hefur ekki verið rætt... sko þetta banka... bankinn heyrir undir mig. Forsætisráðherra er ráðherra Seðlabankans. Og ég hef ekki tekið neina slíka ákvörðun og hyggst ekki gera." Blablabla!!! Og eigum við svo að treysta þessum mönnum til að segja okkur einhvern sannleika?
Rannsaka sig sjálfir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.