28.10.2008 | 10:18
Birna fær ekki bótoxið sitt
Nú er verið að stoppa upp ísbirnina sem komu á land í Skagafirði sl. sumar, en verkið hefur tafist vegna gjaldeyriskrísunnar. Dýrin þurfa að líta vel út og hafa þrýstnar og fallegar varir þegar þau koma til síns heima, á Blönduósi og Sauðárkróki. Til þess þarf varafyllingarefnið Bótox, sem ekki fæst afhent frá Bandaríkjunum vegna innflutningshafta. Þetta segir Haraldur uppstoppari á Akureyri í viðtali við Feyki.is á Sauðárkróki.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Spaugilegt, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 10:21 | Facebook
Athugasemdir
Hólmdís Hjartardóttir, 28.10.2008 kl. 22:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.