Landinu stjórnað af flónum

"Ykkur hefur verið stjórnað af flónum síðustu tvö til þrjú ár", segir Robert Z. Aliber í viðtali við RUV í dag. Í Mogganum segir Aliber "ólíklegt að nýir leiðtogar, sem væru valdir af handahófi í símaskrá, gætu valdið jafnmiklum efnahagslegum glundroða og núverandi stjórnvöld". Robert Aliber, sem er prófessor emeritus við háskólann í Chicago, hefur hefur á löngum ferli sínum rannsakað fjármálakreppur um víða veröld.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Og það versta: maðurinn hefur mjög líklega alveg rétt fyrir sér.  Það hefði komið betur út að velja bara af handahófi úr símaskrá.

Ja, betur en að velja sama liðið og stýrði félagsstarfinu í Framhaldsskóla...

Ásgrímur Hartmannsson, 21.10.2008 kl. 00:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband