Landinu stjórnađ af flónum

"Ykkur hefur veriđ stjórnađ af flónum síđustu tvö til ţrjú ár", segir Robert Z. Aliber í viđtali viđ RUV í dag. Í Mogganum segir Aliber "ólíklegt ađ nýir leiđtogar, sem vćru valdir af handahófi í símaskrá, gćtu valdiđ jafnmiklum efnahagslegum glundrođa og núverandi stjórnvöld". Robert Aliber, sem er prófessor emeritus viđ háskólann í Chicago, hefur hefur á löngum ferli sínum rannsakađ fjármálakreppur um víđa veröld.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Og ţađ versta: mađurinn hefur mjög líklega alveg rétt fyrir sér.  Ţađ hefđi komiđ betur út ađ velja bara af handahófi úr símaskrá.

Ja, betur en ađ velja sama liđiđ og stýrđi félagsstarfinu í Framhaldsskóla...

Ásgrímur Hartmannsson, 21.10.2008 kl. 00:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband