“Hver gerði (sagði) hvað, hvar, hvenær, hvernig, hvers vegna og hvað svo?”

Jónas Kristjánsson leiðbeinir fólki í fjölmiðlun á heimasíðu sinni, www.jonas.is. Hann notar einfaldan stíl og talar skýrt, þannig að maður skilur aðalatriðin. Honum er annt um íslenskt mál og hvernig ber að nota það svo fólk skilji, í stað þess að drukkna í fræðilegri froðu eða málskrúði. Hvort sem þú ert áhugamaður um tungumálið okkar, vinnubrögð á fjölmiðlum eða einstök dæmi (t.d. Árnamálið), þá er hægt að mæla með heimsókn á heimasíðu Jónasar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband