Myndir af Strútsstíg

Í myndaalbúmi hér vinstra megin eru nú komnar nokkrar myndir frá göngu á Strútsstíg í síđustu viku. Fimmtán manna hópur, undir dyggri leiđsögn Silvíu frá Útivist, gekk í fjóra daga og fékk allan veđur- og náttúrupakkann sem í bođi er; allt frá bongóblíđu yfir í rok og rignginu, svartan sand, hvíta jökla og allt ţar á milli.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband