29.4.2008 | 15:29
Myndir frá sjávarútvegssýningunni í Brussel
Hátt í tvö þúsund fyrirtæki frá um áttatíu löndum kynntu að þessu sinni vörur sínar og þjónustu á sýningunni, sem um 23 þúsund gestir heimsóttu. Flestir þeirra eru á vegum inn- og útflutningsaðila sjávarafurða, eða dreifingar- og vinnslufyrirtækja. Þessi árlega sýning, sem nú var haldin í sextánda sinn, á vafalítið bara eftir að stækka á komandi árum, ekki hvað síst vegna vaxandi almennrar þekkingar á því hve heilsusamleg neysla fiskafurða er. Smellið hér til að sjá myndir frá sýningunni og Brusselferðinni.
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Ferðalög, Lífstíll, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 18:48 | Facebook
Athugasemdir
Hva! Engin mynd af básnum okkar "Islenska"
Fín sýning ekki satt? Batnar frá ári til árs
Arnbjörn (IP-tala skráð) 29.4.2008 kl. 15:56
Flottar myndir - lítur út fyrir að hafa verið stórglæsileg sýning
Melkorka Jónsdóttir, 1.5.2008 kl. 21:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.