Ósamræmi

Fyrirsögn á að endurspegla aðalatriði í innihaldi fréttar. Í fréttinni segir að væntingavísitalan hafi lækkað á einu ári frá um 140 niður í 117 stig, að meiri svartsýni ríki til væntinga í framtíðinni, að neytendur séu ólíklegri til að ráðast í stórkaup en fyrr og að bjartsýniskastið sé á lokastigi. Það að væntingavísitalan hafi hækkað lítillega frá fyrra mánuði réttlætir engan veginn þessa fyrirsögn.
mbl.is Væntingar neytenda aukast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband