27.11.2007 | 11:09
Munur á lífskjörum og lífsgæðum
Í fræðilegri umfjöllun er oftast gerður greinarmunur á lífskjörum og lífsgæðum. Algengast er að lífskjör séu skilgreind sem efnislegir þættir, s.s. tekjur á vinnumarkaði og atvinnustig, en erfiðara er að leggja peningalegan mælikvarða á lífsgæði, þar sem þau mæla staðbundna þætti sem veita fólki hamingju. Margir halda því t.d. fram að lífsgæði séu meiri á landsbyggðinni, en þar eru lífskjör sannanlega lakari en á höfuðborgarsvæðinu. Um þetta má m.a. lesa hér
Lífskjör best á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þarna er einmitt verið að taka saman heildar pakkan, launakjör og lífsgæði.
Gunnar Th. Gunnarsson, 27.11.2007 kl. 11:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.