Röng skilaboð í refsingu?

Kartöflur eru minna borðaðar en áður fyrr og margir af yngri kynslóðinni kjósa pasta, hrísgrjón og aðra valkosti umfram gamla góða jarðeplið. Nú þegar jólin nálgast og yngstu börnin fara að fá í skóinn er hægt að leiða hugann að því hversu heppileg skilaboð það eru að refsa þeim fyrir óþekkt með því að setja kartöflu í skóinn.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Jamm góð spurning

Jónína Dúadóttir, 22.11.2007 kl. 15:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband