Villur á Wikipedia staldra stutt við

Notkun alfræðisíðunnar Wikipedia er ört vaxandi. Í samanburði við alfræðiritið Britanica, sem hefur 80 þúsund umfjöllunarefni, þá inniheldur Wikipedia nú um 1 milljón atriða. Almennir notendur setja sjálfir inn efni á Wikipedia, en sérfræðingar skrásetja allt sem fer í Britanica. Þetta þýðir að oft slæðast villur inn á Wikipedia, en miðað við könnun IBM þurfum við ekki að óttast þær svo mjög. Vegna þess hve margir virkir notendur með vökul augu eru á Wikipedia, fá rangfærslur að meðaltali ekki að hanga þar inni nema í um fjórar mínútur.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband