Annarra manna líf

Á öld hraða og firringar á margur maðurinn í erfiðleikum með að lifa sínu eigin lífi. Þetta á sérstaklega við þegar vinnudegi og skyldustörfum lýkur. Sumum reynist auðveldara að lifa annarra manna lífi, í þægilegri fjarlægð, t.d. með passívu sjónvarpsglápi. Fyrr en varir er svo lífið búið, og maður deyr sem einhver allt annar en maður gat orðið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband