Lántakendur í lífstíðarfangelsi?

Á norðurleið í gærkvöldi heyrði ég á tal fréttamanns við einhvern sérfróðan um lánamál okkar Íslendinga. Eins og menn vita eru engir með jafn háa vexti og við, og hvergi annarsstaðar á byggðu bóli þekkist verðtrygging. Þetta samanlagt leiðir til þess að sá sem tekur eina milljón að láni fyrir íbúð, í þessu reikningsdæmi til fjörutíu ára eins og algengt er, þá hefur hann á endanum greitt fyrir hana yfir ellefu milljónir – 11 MILLJÓNIR – ... og margfaldi nú hver fyrir sig!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórður Ingi Bjarnason

Sem betur fer tók ég aðeins lán til 25 ára þegar ég keypti mína íbúð og þá voru vextirnir 4.15%.

Þórður Ingi Bjarnason, 9.11.2007 kl. 10:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband