Hasshundur

Tíkin TýraÍ rigningu og hálfrökkri gekk ég út Fossvoginn áleiđis í Nauthólsvík. Á leiđinni er Svartiskógur, sem er hluti af Skógrćktinni. Međ mér í ferđ var tíkin Týra og viđ löbbuđum inní rjóđurvin í skóginum. Ţegar viđ komum aftur upp á göngustíg var hún komin međ tóma plastflösku í kjaftinn, eins og svo oft áđur í gönguferđum. Tíkin japlađi á flöskunni nćsta hálftímann, en reyndi endrum og eins ađ leggja hana frá sér á stíginn og fá mig til ađ sparka í hana. Ég vildi síđur rjúfa göngutempóiđ og var tregur til leiks. Á bakaleiđ úr Nauthólsvík tók ég betur eftir flöskunni, sem var međ sérstökum stút, álpappír og brún ađ innan. Nú erum viđ komin heim og Týra liggur hér í móki. Úr sljóum augunum má lesa: Vaaaáá mar, heavy!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband