Hvaða hagkerfi?

Samfelldur hagvöxtur hefur verið um skeið, en nú sér fyrir endann á honum. Ekki er útilokað að lendingin verði hörð. Hagkerfið hefur verið knúið áfram af erlendu lánsfé, útlán banka hafa aukist gríðarlega, smásöluverslun og viðskiptahalli aukast sem aldrei fyrr. Ekki er þó víst að niðursveiflan hafi áhrif á langtíma efnahagsþróun, ef landið er tilbúið til að taka þátt í samhæfingu hins alþjóðlega viðskiptalífs. Þetta las ég nú um Rússland í Morgunblaði dagsins.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband