Atvinnustefna misskilinnar þjóðar?

Var að velta því fyrir mér hvort forráðamenn misskilji þjóðina og haldi að hún vilji
álið "in"
, þegar fólk er kannski að meina að því finnist þessi gamaldags atvinnustefna vera áliðin? Er dagur að kveldi kominn og tímabært að horfa til næsta dags?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Hahhahha, þetta er skemmtilegur orðaleikur.

En þar sem þú stúderar nú ferðamálafræði gætirðu kannski sagt mér hvort menn í bransanum líta almennt svo til að laun þar fari hækkandi. Mér finnst nefnilega skaði hvað ferðaþjónustan borgar illa (ætla að sleppa hér að tala um hvað Hótel Valhöll bauð mér í laun árið 1998) en Steini Briem sem fer mikinn í athugasemdakerfum bloggara fullyrðir að skv. Hagfræðistofnun HÍ séu meðallaun í ferðaþjónustu hærri en í öðrum atvinnugreinum. Ég veit hins vegar hvað tíðkast meðal leiðsögumanna og bílstjóra og útreikningar Hagfræðistofnunar og Hagstofu geta í engu breytt því sem ég veit um þær stéttir.

Berglind Steinsdóttir, 2.4.2007 kl. 14:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband