17.3.2007 | 19:23
Rangur málmur?
Langt er síðan flutningaskipaflotinn skráði sig erlendis vegna of mikils kostnaðar hér. Stjórnvöld höfðu ekki áhuga á þessu járnadrasli. Nú flýja menn með flugvélarnar vegna síhækkandi rekstrarkostnaðar. Ég veit að stjórnvöld hafa mestan áhuga einhverju sem tengist áli og því hélt ég að flugvélarnar fengju að vera hér í friði. Hversvegna svo er ekki má kannski skilja þegar þetta er haft í huga!
Flugvélar skráðar erlendis vegna hárrar gjaldtöku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.