Árshátíđ Háskólans á Hólum

Myndasýningar hrossanema vöktu mikla hrifninguSíđastliđiđ laugardagskvöld hélt Hólaskóli árshátíđ sem var afar vel heppnuđ í alla stađi. Af ţví tilefni hafa ljósmyndir af glađvćrum gestum veriđ settar inn í myndasyrpu hér á síđunni, sem áhugasamir geta nálgast međ ţví ađ smella hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gylfi Björgvinsson

Ţađ virđist hafa veriđ  vođa  gaman hjá ykkur  allir  meira og  minna  brosandi  út  ađ  eyrum. Ég  veit  af  reynslu  ađ ţađ  er gaman  hjá  nemendum  Hólaskóla  ţegar  ţeir  skemmta  sér,  ég   var sjálfur   einusinni  nemandi  ţarna. Vil gera ţađ ađ tillögu minni  ađ ţiđ bjóđiđ  okkur  gömlu  brýnunum  ađ taka ţátt  í  gleđinni  međ ykkur í ţađ minnsta  ađ láta okkur  vita  af svona  stórviđburđi. Enn ég  biđ  ađ heilsa öllum  nemum  á Hólum  og svo máttu líka  kasta  kveđju á  fjöllin  fyrir mig. Ég  á  bara góđar  minningar frá  Hólum og  veistu ........ ađ sennilega  hef ég   lćrt mest í  ţessum  skóla af ţeim  skólum  sem  ég  hef  veriđ í.  Enn baráttu kveđjur

Gylfi Björgvinsson, 12.3.2007 kl. 15:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband