Borgarfjörður eystri 2005

Sumarið 2005 hélt Emilíana Torrini sína fyrstu tónleika í Bræðslunni á Borgarfirði eystri. MagniVolvo Veranda? hitaði upp, þá ekki orðinn Rockstar. Við Króksarar fjölmenntum austur á Bakkagerði og nutum yndislegrar gestrisni heimamanna frá fimmtudegi til mánudags. Fyrir utan tónleikana var ýmislegt brallað, m.a. farið í Kjarvalsgöngu og Hafnarhólmi heimsóttur. Þetta voru eftirminnilegir dagar, og sem betur fer, á tímum forgengilegra minninga, er hluti ferðarinnar til í formi ljósmynda sem nú hefur verið safnað saman í myndaalbúm hér á síðunni. Þeir sem bæta við myndatexta þar sem upp á vantar fá bestu þakkir fyrir.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband