Færsluflokkur: Heimspeki

Böl hugans Kínamúra

Sú trú okkar, að við séum það sem við hugsum, myndar eins konar Kínamúra úr hugmyndum, orðum, dómum, merkimiðum og skilgreiningum; múr sem kemur í veg fyrir öll raunveruleg tengsl. Hann treður sér milli þín og þín, milli þín og náttúrunnar, milli þín og náungans... og það er mikið böl að geta ekki hætt að hugsa, því stanslaus óró hugans kemur í veg fyrir að við finnum raunverulega innri ró! (endursagt uppúr Máttirinn  í núinu, eftir Eckhart Tolle).

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband