Sérstaða Útvarps Kántrýbæjar

Fyrirtækjum er það mikilvægt að ná að skapa sér sérstöðu á markaði og þetta veit Hallbjörn Hjartarson, sem af mikilli þrautsegju sendir enn út kántrýtónlist og "vinur-minn"-spjall á útvarpsstöðinni sinni á Skagaströnd. Með sinni sérstöku rödd les hann auglýsingarnar sínar sjálfur. Í einni þeirra kemur hann inn á sérstöðu sinnar stöðvar, nefnilega að Útvarp Kántrýbær sé "eina útvarpsstöðin á Íslandi sem næst á Þverárfjalli!"

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband