Fjórir fuglaskoðunarstaðir í Skagafirði

Kolbeinn ungi með lunda - mynd: JÞBNú fer sá tími í hönd sem fuglalíf er hvað fjölskrúðugast og litríkast. Á fjórum stöðum í Skagafirði hefur Náttúrustofa Norðurlands vestra komið upp fuglaskoðunarstöðum. Tveir staðanna eru rétt við Sauðárkrók; hinir eru í Hegranesi. Á skoðunarstöðunum eru upplýsingaskilti um þær fuglategundir sem sjá má á hverjum stað. Bæklingur hefur verið gefinn út á ensku og íslensku og hann má t.d. nálgast í Upplýsingamiðstöð í Varmahlíð (opin allt árið), eða hér á netinu á pdf-sniði.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband