Ættarmót á Snorrastöðum 2006
16. desember 2006
| 25 myndir
Í júlí 2006 var haldið hið árlega ættarmót afkomenda Ingibjargar heitinnar Egilsdóttur, eða Imbu ömmu eins og hún var oftast kölluð. Í þetta sinn var Borgarfjörður vettvangur mótsins, nánar tiltekið á Snorrastöðum, rétt hjá Eldborg. Nú voru það þeir bræður Bjarni og Ómar og fjölskyldur sem sáu um að allt skipulag heppnaðist með miklum sóma; Ingbjargarleikar á sínum stað, sameiginlegt máltíð á laugardagskvöldi og hlaðborð að hætti ömmu á sunnudegi, svo fátt eitt sé nefnt. Sannarlega ánægjulegir dagar, sem hér verður reynt að halda lifandi með nokkrum myndum.