Ættarmót á Snorrastöðum 2006

16. desember 2006 | 25 myndir

Í júlí 2006 var haldið hið árlega ættarmót afkomenda Ingibjargar heitinnar Egilsdóttur, eða Imbu ömmu eins og hún var oftast kölluð. Í þetta sinn var Borgarfjörður vettvangur mótsins, nánar tiltekið á Snorrastöðum, rétt hjá Eldborg. Nú voru það þeir bræður Bjarni og Ómar og fjölskyldur sem sáu um að allt skipulag heppnaðist með miklum sóma; Ingbjargarleikar á sínum stað, sameiginlegt máltíð á laugardagskvöldi og hlaðborð að hætti ömmu á sunnudegi, svo fátt eitt sé nefnt. Sannarlega ánægjulegir dagar, sem hér verður reynt að halda lifandi með nokkrum myndum.

Trambólínið var vinsælt
Núverandi ættarhöfuð
Velkomin á Ingibjörgu 2006
Loftfimleikar á trambólíninu
Snorrastaðahrossin
Sölvi í skýjunum
Myndarleg frændsystkin
Hákon Már kúgast
Bátafjör á ánni
Góð stemning í liði Ólu
Lið Elsu í stuði
Slappað af eftir leikana
Lúnir kappar sóla sig
Í heita pottinum
Á kvöldskemmtun
Á leið að Eldborg
Á barmi Eldborgar
Feðgar á heimleið
Hlaðborð að hætti Imbu ömmu
Hópmynd
Frímann flugkappi
Brosmild á kvöldskemmtun
Á barminum
Af himnum ofan
Maður og hundurin hans

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband