Skíðaferð til Sälen í Svíþjóð vor 2006

27. desember 2006 | 35 myndir

Í vikunni fyrir páska 2006 fór fjölskyldan úr Barmahlíð til Svíþjóðar í skíðaferð, þar sem dvalist var í eina viku á stærsta skíðasvæði Norðurlanda í Sälen. Flogið var um Arlanda-flugvöll norðan við Stokkhólm og ekið á bílaleigubíl um 400km leið norðvestur til skíðasvæðisins, þar sem beið okkar bjálkahús við hlið einnar brekkunnar. Fyrir þá sem vilja skoða svæðið nánar er slóðin hér: http://skistar.com/salen

Í Dalarna
Bjálkahúsið
Bílaleigubíllinn
Fimm ára skíðakappi
Rjóð í kinnum
Makkinn á sínum stað
Hótelið við göngugötuna
Aðal kaffihúsið
Úr göngugötunni
Í Timmerbyen
Björg í bú
Märta brekkan
Í skíðaskólanum
Náttúran
Kennslan virkar!
Driverinn
Gustavsbakken
Brettagengið
Klár í slaginn
Brettastökk
Brettapía
Unglingarnir í brekkunum
Á brettum skemmti ég mér, tralala
Á uppleið
Úr stólalyftu
Hvíla lúin bein
Í Snögubbeborg
Beislið góða
Í fangi konungsins
Kyrrðarinnar notið
Á heimleið
Systkinin í flugstöðinni
Bæði í rauðu
Um borð
Módel með mjóa höku

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband