Að láta draumana rætast

Ég dáist að fólki eins og Huldu Björnsdóttur, sem sagt er frá í sunnnudagsblaði Moggans nú um helgina, sem seldi allt sitt á Íslandi og flutti til Fuzhou í Kína. Þar ætlar hún að starfa við að kenna ensku og dans, en á Íslandi hafði hún unnið á skrifstofu sama fyrirtækis í 24 ár. Hulda er hugrökk kona sem sýnir fram á að það er aldrei of seint að láta drauma sína rætast, jafnvel ekki þegar komið er fram á sjötugsaldurinn!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiður Helgadóttir

Já hún er nokkuð sniðug kona, enda frænka mín, þó ég hafi ekki hitt hana árum saman, en hún sannar það, að það er aldrei of seint að byrja á nýrri kúlu.

Heiður Helgadóttir, 14.1.2008 kl. 17:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband