Nafnorðið geispa

Í gönguhópnum í gær hafði einhver heyrt þáttinn Orð skulu standa, þar sem var talað um geispur. Þetta hlýtur að vera nýyrði... allavega ekki mjög gamalt, því enginn hafði heyrt það fyrr. Og hvað er svo geispa? Jú, það eru þessar litlu ruslafötur sem virka þannig að þegar stigið er á fótstigið á þeim, þá gapa þær... eða geispa!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband