Svo blogga ég líka stundum...

... þegar ég er nýbyrjaður aftur að reykja, eftir tæplega sólarhringshlé eða svo. Ég er ekki viss um að Bubbi hafi verið að tala um akkúrat þetta, þegar hann sagði að sumarið væri tíminn... hann allavega hafði það ekki í huga að landbúnaðarsýning væri framundan og að stjórn slíkra viðburða fylgdi heilmikið stress:) Verst að enginn myndaði mig í dag þegar ég kveikti aftur í, og birti um það fall-frétt... þá hefði maður kannski grætt á þessu 700 þús spírur ;c)

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Til hvers að hætta reykja... við deyjum hvors sem er.

Ég er á smá blogg – flakki.
Mér finnst Blogg.is vera frábært blogg, það er samt alltaf hægt að gera betur. Ég er með nokkrar hugmyndir um betri blogg og því vill ég spyrja þig um að kíkja á þetta rugl mitt og segja þína skoðun með því að kjósa á vinstri dálk.   

Þetta er kannski smá hallærislegt, en þetta er mest gert í gríni.
Ef þú hefur áhuga… smeltu þá HÉR!

Gunnar Helgi Eysteinsson, 23.7.2007 kl. 16:31

2 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Ég hef oft hætt að reykja..........aðallega á milli þess sem ég fæ mér sígarettu

Margrét St Hafsteinsdóttir, 31.7.2007 kl. 21:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband