Suðursvæðið eingangrað í öllum skilningi?

Ragnar Jörundsson, bæjarstjóri í Vesturbyggð segir, eins og Ásgeir Jónsson hagfræðingur, að forsenda atvinnuuppbyggingar á Vestfjörðum séu góðar samgöngur. Suðursvæði Vestfjarða er eingangrað frá norðursvæðinu stóran hluta ársins vegna lélegara samgangna og nú sýnir ríkisstjórninn þeim fingurinn með því að einangra þá líka frá þátttöku í nefndinni. Hvað getur maður sagt um svona vinnubrögð?
mbl.is Ríkisstjórn samþykkir að skipa nefnd vegna ástands atvinnumála á Vestfjörðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband