Hálfrar aldar heillandi óheillakráka

Afmælisbarn dagsinsÞær eru ófáar stundirnar sem þessi misskildi snillingur og húðlati uppátektarsami skrifstofumaður hefur létt manni stund og stytt manni líf. Fimmtíu ár eru síðan hann leit fyrst dagsins ljós, hann sem heitir Guust Flater (á hollensku), Tomás el Gafe (á spánsku), Sergi Grapes (á katalónsku), Gastono Lafus (á esperanto), Niilo Pielinen (á finnsku), Gasa Seprtlja (á serbnesku), Sapsal Gazi (á tyrknesku) og Jo-Jo (á þýsku), en er betur þekktur á Íslandi sem vandræðagripurinn Viggó Viðutan. Varla er við öðru að búast en að hann lendi í klandri í dag sem og aðra daga en það eru alltaf forréttindi að fá að fylgjast með óförunum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valgeir Ægir Ingólfsson

Já er þetta ekki sá sami og vinnur á skíðasvæðinu .

Til hamingju við öll með meistara teiknimyndabókanna.

Maðurinn og dýrðinn

Valgeir Ægir Ingólfsson, 28.2.2007 kl. 21:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband