Áherslur Sigurđar Kára

Sjálfstćđisflokkurinn á einna stćrstan ţátt í ţeim hamförum sem lagt hafa efnahag okkar lands í rúst. Nú segjast ţeir vera á kafi í björgunarstörfum í rústunum.  Ţing kom saman á ný í dag eftir jólafrí. Og hvađa málefni skyldu mönnum vera efst í huga viđ ţćr hörmulegu ađstćđur sem nú blasa viđ?  Sjáiđ fjórđa mál á dagskrá Alţingis í dag međ ţví ađ smella HÉR. Skál Sigurđur Kári!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţór Bjarnason

Nýjustu fréttir herma ađ SKK hafi áttađ sig á ţví ađ ţađ vćri kannski ekki viđeigandi ađ halda ţessu ţingmáli inn viđ ţćr ađstćđur sem ríkja... ađ hann hafi beđiđ Stulla um ađ taka ţađ af dagskrá.... í dag!

Jón Ţór Bjarnason, 20.1.2009 kl. 14:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband