Mönnum hent fyrir borð

Á fraktara þar sem yfirmenn voru hvítir en eingöngu svartir undirmenn kastaðist í kekki. Undirmaður reiddist þrældómnum og lét skoðun sína í ljós. Fyrir framan allann hópinn gerðu tveir yfirmenn sér lítið fyrir og hentu honum fyrir borð, á fullri siglingu úti fyrir Afríkuströndum. Íslenskur yfirmaður um borð sá þetta en gat ekkert að gert. Já það gerist margt ljótt í þessum heimi.
mbl.is Ráku 115 manns fyrir borð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Þetta er ljót saga og gerist í útlöndum. Þegar svona sögur eru sagðar er oft fyrsta hugsunin að svona gerst ekki hjá okkur.

En það eru því miður líka að gerst ljótir hlutir hjá okkur á hverjum degi og stundum getum viðbara ekkert gert.

Hólmfríður Bjarnadóttir, 3.12.2008 kl. 01:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband