Untrue Stories besta lag Hip Razical?

Davíđ Jónsson söngvari Hip Razical - Mynd: Gunnlaugur JúlíussonLagiđ Untrue Stories fékk flest atkvćđi í lítilli skođanakönnun hér á síđunni um hvert ţriggja laga Hip Razical vćri best. Strákarnir og hljóđmeistarinn Jón Skuggi hafa nú lagt lokahönd á lögin í hljóđveri Skuggans, Mix ehf., og eru ţau komin hingađ á síđuna endanlega hljóđblönduđ. Sjálfum finnst mér It Stays the Same best og öđrum sem ég ţekki líkar best viđ O.D., en svona er tónlistin; mjög persónubundiđ hvađ höfđar til fólks. Fyrir áhugasama skal bent á ađ bílskúrsbandiđ í Barmahlíđinni er međ síđu á MySpace

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jens Guđ

  Ţetta er hin ţćgilegast músík hjá A Hip Razical song.  Mér hugnast tvö fyrstu lögin töluvert betur en ţađ ţriđja.  Er ţetta skagfirsk hljómsveit?  Af hverju í ósköpunum eru ţeir međ útlent nafn á hljómsveitinni og lögunum?

  Gaman ađ heyra í tónspilaranum hjá ţér lög međ Tryggva Hubner vini mínum og gítarsnillingi. 

Jens Guđ, 25.5.2007 kl. 00:49

2 Smámynd: Jón Ţór Bjarnason

Já Jens, Hip Razical er skagfirsk hljómsveit; ţetta eru fjórir 18-19 ára strákar, ţrír héđan af Krók og einn af Skagaströnd, voru allir í Fjölbrautarskólanum hérna. Ţeir hafa ćft í bílskúrnum hjá mér síđustu 2 ár, en annar gítarleikarinn er Davíđ sonur minn sem syngur líka og semur lög og texta. Hvort menn kjósa ađ tjá sig á ensku eđa íslensku í landamćralausri tónlistarveröld byggir vćntanlega á ţví í hverju ţeir finna sig viđ ađ segja söguna í textanum. Ţetta "A" á undan nafni hljómsveitar í spilaranum er bara af ţví ađ spilarinn rađar í stafrófsröđ; gert til ţess ađ ţeir séu efstir :)  ... Platan Betri Ferđ međ Tryggva Hübner hefur lengi veriđ í uppáhaldi hjá mér, einstök perla ţar á ferđ.

Jón Ţór Bjarnason, 25.5.2007 kl. 10:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband