Viljum við svona Ísland?

Presturinn má ekki tjá sig um að sóknarbörn hans óttist að tjá sig, um að þau telji hag sinn geta verið í hættu ef þau hafi skoðun á málinu. Vegna þessa hreiðrar um sig sundurlyndi og vanlíðan í þessari litlu sveit. Er það svona sem við viljum sjá Ísland skoðanafrelsis og kristilegs umburðalyndis árið 2007?

mbl.is Dró til baka athugasemd vegna tilmæla vígslubiskups
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Guð minn góður (hvernig hljómar það)! Loksins þegar prestar reyna að skipta máli er barið á puttana á þeim. Og hvernig fór fyrir prestinum sem sagði að jólasveinninn væri ekki til? Jesús minn (ég er ásatrúar og hef það í flimtingum sem mér sýnist), mega prestar bara reyta af sér helgislepju og mærðarhjal?

Berglind Steinsdóttir, 28.3.2007 kl. 09:42

2 Smámynd: Jón Þór Bjarnason

Þetta er bara sorglegt fyrir kirkjuna og hennar yfirapparat, menn eru ekki alveg í takti við nútímann finnst mér.

Jón Þór Bjarnason, 30.3.2007 kl. 13:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband