Grímansfell október 2007

28. október 2007 | 11 myndir

Síðasta sunnudagsferð Úvistar á árinu, gengin undir stjórn Ragnars Jóhannessonar á Grímansfell (482m). Öllum að óvörum var jörð alhvít þegar komið var út þennan sunnudagsmorgun, en þegar upp var staðið gerði það ferðina enn eftirminnilegri. Hitastig var við frostmark, veður var stillt og sól skein í heiði. Gengin var um 15 kílómetra leið, sem hófst við Gljúfrastein, og endaði í Þormóðsdal, rétt í þann mund sem sól settist.

pa280322.jpg
pa280324.jpg
pa280340.jpg
pa280345.jpg
pa280348.jpg
pa280352.jpg
pa280359.jpg
pa280361.jpg
pa280367.jpg
pa280368.jpg
pa280383 347197.jpg

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband