Ferðamáladeild í Færeyjum 2005

3. febrśar 2007 | 46 myndir

Vorið 2005 hélt hópur ferðamálanema og kennara úr Háskólanum á Hólum til Færeyja. Nemendur voru bæði úr hópi fjar- og staðarnema, en kennarar voru flestir úr eigin röðum, þó einstaka skrifstofumaður slæddist með. Dvalið var í Þórshöfn á Hotel Torshavnar Sjomannsheim og farið vítt og breytt í dagsferðir með og án leiðsagnar. Í þessari myndaseríu er meira um myndir af okkur sjálfum af því að við erum miklu skemmtiegri en byggð og náttúra. Myndaúrvalið hér er rétt rúm 10% af þeim 400 mynda hópi sem Jón Þór tók til minningar um ferðina. Mælt er með því að smella á myndirnar, því stundum leynist skondið textakorn neðanmáls. Sumar myndirnar eru skýrari en aðrar, svona eins og gerist og gengur með okkur mannfólkið.

Á bæjarröllti
Hús á Þinganesi
Torg og höfn
Kirkjubær
Heilagur hattur
Sögustund
Hlustað af athygli
Bóndinn í Kirkjubæ
Hlustað á frásögn
Í Tinganes
Heinesen
Einbeittur áhugi
Sambýlingar
Þrjár áhugasamar
Dæmigert Tinganes
Umhverfisvænn
Steinhögg
Útsýni
Hótelið
Kapteinninn
Hásetinn
Messaguttar
Farþegar
Land fyrir stafni!
Nýja húfan
Neðan þilja
Regnboginn
Komið í höfn
Leiðsögumaðurinn
Bussferðir
Vindasamt
Farfuglaheimilið
Kaffi og kakó
Tölvunamm?
Horft til hafs
Skipalægi
Í kirkju
Á Hotel Föroyar
Enn er brosað
Nú, er mæðradagur?
FærAsía
Gaman gaman
Við erum svo fyndin
Enn er hlegið
Gamli og nýi?
Vínbúðin

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband