Austurdalur með FFS 2006

9. janúar 2007 | 13 myndir

Þann 10. júní 2006 fór hópur á vegum Ferðafélags Skagfirðinga, undir leiðsögn Gísla R. Konráðssonar, í ferð í Austurdal. Ekið var fram á Kjálka og gengið frá Gilsbakka, yfir Merkigil að Ábæjarkirkju og tilbaka að kláfferjunni yfir Jökulsána við Skatastaði.

Fyrsta stopp
Merkigil
Hlustað af athygli
Oní gilið
Halarófa
Brúin
Áning við á
Upp upp mín sál
Í hlaðinu hjá Móniku
Dropi í hafið?
Við Ábæ
Á tæpasta vaði
Kláfurinn

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband